Alvöru kraftur úr náttúrunni

Í amstri dagsins er auðvelt að finna fyrir orkuleysi og andlegri þreytu. Hvort sem það er vinnan, fjölskyldulífið eða einfaldlega hraðinn í samfélaginu, þá leitum við öll eftir leiðum til að auka orkuna og viðhalda einbeitingu.

Energy er náttúruleg lausn sem er sérstaklega hönnuð til að veita þér þann kraft sem þú þarft til að takast á við daginn. 

En hvað er það sem gerir Energy svona virkt?

Svarið liggur í vandlega völdum innihaldsefnum sem öll eru studd af vísindalegum rannsóknum.

Burnirót (Rhodiola rosea): Náttúruleg vörn gegn streitu og þreytu

Burnirót er lækningajurt sem hefur verið notuð til að auka úthald og vellíðan. Nútíma vísindarannsóknir hafa staðfest þessa virkni og flokka burnirót sem „adaptógen“, sem þýðir að hún hjálpar líkamanum að aðlagast og standast betur líkamlegt og andlegt álag. Rannsóknir hafa sýnt að burnirót getur dregið úr þreytu, bætt andlega frammistöðu og aukið einbeitingu. Hún gerir þetta með því að hafa áhrif á ákveðin boðefni í heilanum, svo sem serótónín og dópamín, sem gegna lykilhlutverki í skapi og orkustjórnun.

L-theanín og koffín: skerpt einbeiting án skjálfta

Tvíeykið sem gjörbreytir leiknum. Koffín er þekkt fyrir örvandi áhrif sín – það hressir okkur og gerir okkur áræðnari. En stundum fylgir því óæskilegur kvíði eða skjálfti. Þegar það er tekið með L-theaníni, getur það dregið úr hugsanlegum aukaverkunum koffíns, svo sem kvíða og óróleika. Rannsóknir hafa sýnt að samsetning L-theaníns og koffíns getur bætt bæði hraða og nákvæmni í krefjandi andlegum verkefnum og aukið einbeitingu. Þessi samvirkni er lykilatriði í virkni Energy.

B-vítamín: Grunnstoðir orkuefnaskipta

Engin orka verður til án B-Vítamína. Þau eru lykilþáttur í orkuefnaskiptum líkamans og gegna mikilvægu hlutverki í að breyta fæðunni sem við borðum í nothæfa orku. Energy inniheldur þrjú mikilvæg B-vítamín sem vinna saman að því að styðja við orkuframleiðslu líkamans.

  • B5-vítamín (Kalsíum pantóþenat): Þetta vítamín er nauðsynlegt í niðurbroti fitu, kolvetna og próteina til orku. Stuðlar að eðlilegum efnaskiptum og andlegri frammistöðu. Það er einnig mikilvægt fyrir myndun taugaboðefna og hjálpar til við að draga úr þreytu og lúa.
  • B6-vítamín (Pýrídoxín HCl): B6-vítamín tekur þátt í yfir 100 efnaskiptaferlum í líkamanum, þar á meðal orkuframleiðslu úr fæðu. Það er einnig mikilvægt fyrir heilbrigða starfsemi taugakerfisins og framleiðslu á boðefnum sem hafa áhrif á skap og einbeitingu.
  • B12-vítamín (Sýanókóbalamín): B12-vítamín er nauðsynlegt fyrir myndun rauðra blóðkorna, sem flytja súrefni um líkamann. Skortur á B12 getur leitt til þreytu og orkuleysis. Það gegnir einnig mikilvægu hlutverki í orkuefnaskiptum frumna og heilbrigðri starfsemi taugakerfisins.
Hin fullkomna blanda fyrir orku og einbeitingu

Samverkandi áhrif innihaldsefna Energy skapa öfluga og náttúrulega lausn til að takast á við áskoranir dagsins af fullum krafti.

Náttúruleg lausn fyrir jafnari orku og minni streitu
Náttúruleg lausn fyrir jafnari orku og minni streitu

Að viðhalda góðri orku og draga úr streitu er mikilvægt fyrir almenna vellíðan. Jöfn orka yfir daginn gerir okkur kleift að vera einbeitt og afkastamikil, á meðan góð streitustjórnun hjálpar til við að koma í veg fyrir kulnun og styður við andlega og líkamlega heilsu. Þegar orkustigið er í jafnvægi og streita í lágmarki erum við betur í stakk búin til að takast á við áskoranir og njóta betra lífsgæða. Að forgangsraða þessum þáttum getur leitt til beti líðan, betri svefns og sterkara ónæmiskerfis, sem allt stuðlar að langtíma heilsu og hamingju. Energy er sérstaklega samsett vítamínblanda til að skerpa athygli […]

Melkorka fagnaði 47 ára afmæli sínu og hljóp 47 km – upplifði heilbrigði og hamingju í hverju skrefi
Fæðubótarefnið Energy mikilvægur þáttur í að halda orku á hlaupum

Þeir sem leggja stund á langhlaup eða aðra krefjandi íþrótt vita að nauðsynlegt er að halda góðri og jafnri orku með því að næra sig vel og taka hjálpleg bætiefni. Melkorka Kvaran, hjúkrunar- og íþróttafræðingur tekur Energy á morgnanna, sérstaklega fyrir langar æfingar. ,,Mér finnst það hjálpa mér að halda jafnri orku í gegnum æfinguna“.

Energy – Efni í góðan árangur hjá fjölmiðlakonunni Kristínu Sif
Energy – Efni í góðan árangur hjá fjölmiðlakonunni Kristínu Sif

Ég finn góða orku og einbeitingu án þess að verða ör. Það eina sem ég geri er að drekka nógu mikið vatn og taka tvær töflur af Energy fyrir æfingar.“

Eykur afköst og kraft við æfingar og í daglegu lífi
Eykur afköst og kraft við æfingar og í daglegu lífi

Hildur Björk Guðmundsdóttir hefur tekið inn Energy frá Saga Natura í eitt og hálft ár með góðum árangri. Hún segir Energy koma sér í rétta gírinn fyrir æfingar og hámarka andlega og líkamlega getu og bæta úthald. Hildur hóf að taka inn Energy fyrri hluta árs 2021 og árangurinn lét ekki á sér standa. „Ég tek inn Energy 2-3 sinnum í viku auk þess sem ég laumast stundum í það seinnipart dags ef vinnudagurinn dregst fram á kvöld.

previous arrow
next arrow
SagaMemo – náttúrulegur stuðningur við minni og einbeitingu
Karfan mín
Óskalisti
Nýlega skoðað
Flokkar
Karfan mín
Product loader
1
AstaSkin
Saga Natura
AstaSkin 
Sorry, we have just -1  items in stock
+
4.782kr.
1