Energy – Áskrift
Frá: 3.445 kr. 2.756 kr. / mánaðarlega
Fæðubótarefni
Energy er vegan orkublanda sem inniheldur burnirót, L-theanín, koffín m.a. úr Guarana fræjum ásamt B-vítamín blöndu (B5, B6 og B12 vítamín).
Burnirót og L-theanín eru jurtir sem eru taldar auka einbeitingu og minnka kvíða. Burnirót er einnig talin vera góð til að vinna gegn síþreytu, orkuleysi, sleni, depurð og streitu. Koffín getur dregið úr þreytu og örvað taugakerfið. Samkvæmt rannsóknum stuðlar B-vítamín m.a að bættri hormónastarfsemi ásamt eðlilegum efnaskiptum.
Energy er oft tekið til þess að:
- Bæta einbeitingu
- Draga úr þreytu
- Minnka kvíða
- Draga úr streitu
- Bæta hormónastarfsemi
Innihald og notkun
Innihald: Burnirót, Guarana fræ extrakt, L-theanín, kalsíum pantóþenat (B5-vítamín), pýrídoxín HCl (B6-vítamín), sýanókóbalamín (B12-vítamín).
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki.
Tvö hylki innihalda:
• Burnirót 333 mg
• Koffín 105 mg
• L-theanín 200 mg
• B5-vítamín 12 mg (200% NV)
• B6-vítamín 3,5 mg (250% NV)
• B12-vítamín 25 mcg (1000% NV)
• Önnur innihaldsefni: hylki úr jurtabeðmi.
Geymist á þurrum og svölum stað þar sem börn ná ekki til.
Ekki er ráðlagt að neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Ekki æskilegt fyrir konur eða barnshafandi konur.
Barnshafandi konum, konur með barn á brjósti, börn undir 18 ára aldri og fólk með sjúkdóma er ávalt ráðlagt að leita álits læknis eða annars sérfræðings áður en tekin eru inn fæðubótarefni.
Byggt á 1 umsögnum
|
|
100% |
|
|
0% |
|
|
0% |
|
|
0% |
|
|
0% |
Andrés Valur Jóhannsson (staðfestur eigandi) –
Ég fann strax mun á mér eftir 1 viku frábær vara, nota hana daglega til að halda einbeitingu og þol í mínu daglegu lífi. ;) frabært að vera í askrift