Upplifðu mátt astaxanthins á eigin skinni

Þegar kemur að því að næra húðina og kalla fram náttúrulegan ljóma, þá er astaxanthin innihaldsefni sem sker sig úr. Þetta er sama magnaða efnið úr náttúrunni og gefur laxi sinn líflega lit. Astaxanthin er einstaklega öflugt andoxunarefni og hefur á stuttum tíma orðið eitt eftirsóttasta innihaldsefnið í fæðubótarefnum fyrir þá sem vilja styðja við húðina innan frá.

Hvers vegna skipta andoxunarefni húðina máli?

Húðin er stærsta líffæri líkamans og okkar fyrsta varnarlína gegn umheiminum. Dag hvern verður hún fyrir áreiti frá sindurefnum (e. free radicals) sem myndast vegna umhverfisþátta eins og útfjólublárra geisla sólar, loftmengunar og annars álags. Sindurefni eru óstöðugar sameindir sem geta raskað jafnvægi fruma húðarinnar og hraðað sýnilegum einkennum öldrunar.

Andoxunarefni, eins og astaxanthin, virka með því að hlutleysa þessi skaðlegu sindurefni. Einstök sameindabygging astaxanthins gerir því kleift að vinna á breiðu sviði og veita frumunum stuðning. Þetta hjálpar til við að verja þær fyrir oxunarálagi og styður við náttúrulegan styrk og viðnámsþrótt húðarinnar.

Ég er fullviss að vörurnar frá Saga Natura eiga stóran þátt í því hversu vel og hratt bataferlið hefur gengið fyrir sig og hversu vel mér hefur liðið í gegnum ferlið. Húðin á mér hefur aldrei verið betri og hef náð að halda bólgum og bjúg í algjöru lágmarki hjá mér þrátt fyrir alla áverkana sem ég hlaut í slysinu.
Hvernig velur þú rétta Astaxanthinið fyrir þig?

Vegna eiginleika astaxanthin er það orðið eftirsótt lykilefni í fæðubótarefnum. Saga Natura býður upp á þrjár mismunandi blöndur sem hver hefur sína sérstöku virkni:

Saga Natura býður upp á þrjár vörur sem innihalda astaxanthin

Íslenskt Astaxanthin. Hreint Astaxanthin sem gefur 8 mg í tveimur perlum. Inniheldur íslenskt Astaxanthin frá Algalíf og E-vítamín.

AstaSkin. Sérsniðin blanda ætluð til þess að auka náttúrulegan raka húðarinnar. Getur bætt sprungna og þurra húð, minnkað bólur og bætt exem þ.m.t. sólarexem. Inniheldur klínískt rannsakað seramíð, kollagen, astaxanthin 6 mg og A, B, C, D og E vítamín sem talin eru hafa góð áhrif á húðina.

AstaEye. Sérsamsett bætiefni til þess að styðja við almenna augnheilsu. Inniheldur 4mg astaxanthin, lútein, zeaxanthin ásamt fleiri vítamínum og steinefnum.

Ég er hætt að finna fyrir augnþurrki
Ég er hætt að finna fyrir augnþurrki

Eftir að hafa tekið AstaEye í nokkrar vikur fann Vigdís mikinn mun á augnum. Það sem kom henni helst á óvart var að áður hafði hún þurft að nota augndropa daglega vegna augnþurrks, en eftir samfellda notkun á AstaEye var hún hætt að þurfa þá.

Fyrirbyggjandi aðgerðir geta haft mikil og jákvæð áhrif á augnheilsuna
Fyrirbyggjandi aðgerðir geta haft mikil og jákvæð áhrif á augnheilsuna

Mikilvægt er að taka inn fæðubót fyrir augun til að viðhalda augnheilsu fram eftir aldri. Sérstaklega ef augnbotnahrörnun er í ættinni en einnig ef fólk upplifir augnþreytu eða augnþurrk. Formúlan í AstaEye er þannig samsett að augnlæknar um allan heim mæla með henni.

Augnlæknar mæla með AstaEye
Augnlæknar mæla með AstaEye

Saga Natura hefur þróað bætiefnið AstaEye ætlað til að stuðla að góðri augnheilsu. AstaEye er sérstaklega hannað til að koma í veg fyrir hrörnun augnbotna svo og til þess að verja augun gegn útfjólubláum geislum sólar.

previous arrow
next arrow
Daði Erlingsson – Íslenskt Astaxanthin lykilatriði í bataferlinu
Daði Erlingsson – Íslenskt Astaxanthin lykilatriði í bataferlinu

,,Ég er fullviss að vörurnar frá Saga Natura eiga stóran þátt í því hversu vel og hratt bataferlið hefur gengið fyrir sig og hversu vel mér hefur liðið í gegnum ferlið“ segir Daði Erlingsson, einn fremsti motocross enduro íþróttamaður Íslands, en hann lenti í slæmu slysi árið 2023 þar sem hann var heppinn að missa ekki fótinn

Finnur ekki fyrir strengjum meðan aðrir kvarta
Finnur ekki fyrir strengjum meðan aðrir kvarta

„Íslenskt Astaxanthin frá Saga Natura er einstaklega öflugt andoxunarefni og hjálpar mér við endurheimt eftir æfingar. Ég byrjaði á þessu til að standa mig betur á æfingum og flýta fyrir endurheimt og var fljót að finna fyrir hvoru tveggja."

Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni
Vörurnar frá Saga Natura gera Kristínu Sif gott

Leyndarmálið sem ég komst að er að Íslenskt Astaxanthin dregur úr bjúg og bólgum sem er algjört æði og fullkomin vara fyrir mig sem íþróttamanneskju því það hefur aukið úthald mitt og endurheimt til muna.

previous arrow
next arrow
Myoceram: Nærðu húðina innan frá
Myoceram: Nærðu húðina innan frá

Húðin okkar er fyrsta vörnin gegn umhverfinu, og eitt það mikilvægasta sem hún þarf til að halda raka og verjast ertingu eru seramíð – fituefni sem finnast náttúrulega í ysta lagi húðarinnar. Með aldri, streitu og umhverfisáhrifum minnka þessar náttúrulegu seramíðbirgðir, sem getur leitt til húðþurrks og viðkvæmari húð.

Leiðarvísir að ævilöngum ljóma
Leiðarvísir að ævilöngum ljóma

Mikilvægi þess að hugsa vel um húðina Húðin er stærsta líffæri líkamans og gerir meira en að endurspegla heilsu okkar, hún gegnir lykilatriði í að vernda okkur frá skaðlegum geislum sólar og áhrifum frá umhverfinu. Mikilvægt er að huga snemma að heilsu húðarinnar til að öðlast ævilangan ljóma og vellíðan. Húðin þín – Fyrsta varnarlínan Húðin okkar er fyrsta hindrun líkamans gegn umheiminum. Á hverjum degi verður hún fyrir fjölmörgum umhverfisáhrifum, allt frá útfjólubláum geislum, til mengunar og óblíðra veðurskilyrða. Rétt húðumhirða virkar sem skjöldur, verndar þetta mikilvæga líffæri gegn skemmdum og viðheldur getu þess til að verjast utanaðkomandi áhrifum. […]

Sólarexemið og húðblettirnir hurfu
Sólarexemið og húðblettirnir hurfu

„Ég á nokkrar vinkonur sem nota AstaSkin að staðaldri allan ársins hring og aðrar sem nota það bara á sumrin.

Þær vinkonur mínar sem hafa prófað Astaskin tala um að brúnir húðblettir hafi minnkað og dregið hafi úr húðþurrki ásamt því að húðliturinn verður jafnari og meira geislandi.“

Húðin aldrei verið betri með AstaSkin
Húðin aldrei verið betri með AstaSkin

Kristín Sif telur AstaSkin án efa vera eitt best geymda leyndarmálið á markaðnum í dag, en það inniheldur þrjú mikilvæg efni fyrir húðina; kollagen, astaxanthin og seramíð. „Ég er svo þakklát að hafa uppgötvað þessa frábæru íslensku vöru og mun hún ávallt vera partur af minni daglegu rútínu.“

previous arrow
next arrow
Alvöru kraftur úr náttúrunni
Karfan mín
Óskalisti
Nýlega skoðað
Flokkar
Karfan mín
Product loader
1
SagaPro
Saga Natura
SagaPro 
Sorry, we have just -1  items in stock
+
5.115kr.
1