Áslaug Arna heimsækir Saga Natura

Ráðherra í heimsókn

Áslaug Arna háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ásamt föruneyti sínu, heimsótti okkur hjá Saga Natura í vikunni og kynnti sér starfsemina. Við kynntum fyrir þeim vinnslu á hvannarlaufaþykkni sem notað er í SagaPro, auk annarra heilsuvara úr íslenskum afurðum fyrir innlendan og erlendan markað. Það var gaman að taka á móti þeim og við þökkum þeim innilega fyrir komuna.

Færri salernisferðir og betri svefn
Hefur bætt lífið til muna

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Karfan mín
Óskalisti
Nýlega skoðað
Flokkar
Karfan mín
Karfan er tóm
Byrjum að versla!
Byrjaðu að versla
0