Lichen sclerosus, þögull og vangreindur sjúkdómur
júní 6, 2024
Engar athugasemdir
Lichen sclerosus er þögull sjúkdómur sem fáir hafa heyrt nefndan. Lítið er um hann skrifað, lítið rætt, þekkingin á sjúkdómnum er stutt á veg komin og kannski lýsandi að enn í dag hefur sjúkdómurinn ekki fengið íslenskt heiti.
Hvernig hefur sýrustig í leggöngum áhrif á kynheilsu?
júní 6, 2024
Mjög mikilvægt er fyrir heilbrigði legganga að viðhalda eðlilegu sýrustigi (pH gildi). Eðlilegt pH gildi legganga er töluvert súrt, á milli 3.8 og 4.5, sem ...
Lesa meira →
Hvaða einkenni fylgja sveppasýkingu?
júní 6, 2024
Sveppurinn Candida albicans er hluti af eðlilegri bakteríuflóru legganganna. Þegar sýrustigið raskast nær sveppurinn að fjölga sér umfram góðu bakteríurnar (e. lactobacilli) í leggöngunum og ...
Lesa meira →
Hvað er bakteríusýking (e. bacterial vaginosis)?
júní 6, 2024
Í leggöngunum finnast margar gerðir baktería, bæði góðar bakteríur (e. lactobacilli) sem standa vörð um heilbrigði legganganna, en einnig aðrar slæmar bakteríur (e. anaerobes). Góðu ...
Lesa meira →
Þú kemst lengra með Saga Pro
júní 4, 2024
Melkorka Kvaran, hjúkrunarfræðingur og hlaupari hefur góða reynslu af SagaPro í tengslum við langar hlaupaæfingar og maraþonhlaup. Hlauparar og íþróttafólk þarf að huga vel að ...
Lesa meira →
Daði Erlingsson – Íslenskt Astaxanthin lykilatriði í bataferlinu
júní 3, 2024
Daði Erlingsson komst í kynni við vörur Saga Natura & Florealis árið 2018. Hann hefur verið dyggur viðskiptavinur allar götur síðan og mælir gjarnan með ...
Lesa meira →
Trönuber til varnar blöðrubólgu
maí 16, 2024
Stór hluti kvenna þarf að glíma við endurteknar þvagfærasýkingar í gegnum ævina. Þær konur sem hafa upplifað sáran sviða við þvaglát og stöðuga þörf til ...
Lesa meira →
Endurtekin blöðrubólga – Hvað er til ráða?
maí 15, 2024
Þvagfærasýkingar hafa áhrif á stóran hluta mannkyns. Um það bil 150 milljónir kvenna um allan heim fá þvagfærasýkingu á hverju ári. Meira en helmingur kvenna ...
Lesa meira →
Algengar spurningar um Lyngonia
maí 6, 2024
Afhverju er ekki mælt með Lyngonia fyrir karlmenn? Konur eru líklegri en karlmenn til að fá þvagfærasýkingu þar sem þvagrás þeirra er styttri. Þvagfærasýkingar hjá ...
Lesa meira →
Sortulyng – Náttúrulegt ráð við blöðrubólgu
maí 6, 2024
Blöðrubólgur eða þvagfærasýkingar eru sérstaklega algengar á meðal kvenna. Sumar fá slíkar sýkingar endurtekið. Lyngonia frá Florealis er viðurkennt jurtalyf við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum ...
Lesa meira →
Hvað er sýklalyfjaónæmi?
maí 6, 2024
Sýklalyfjaónæmi er þegar bakteríur verða ónæmar fyrir sýklalyfjum. Þá duga lyfin ekki til að drepa bakteríurnar og þær geta valdið alvarlegum sýkingum óáreittar. Bakteríur búa ...
Lesa meira →









