Trönuber til varnar blöðrubólgu
maí 16, 2024
Engar athugasemdir
Stór hluti kvenna þarf að glíma við endurteknar þvagfærasýkingar í gegnum ævina. Þær konur sem hafa upplifað sáran sviða við þvaglát og stöðuga þörf til …
Endurtekin blöðrubólga – Hvað er til ráða?
maí 15, 2024
Þvagfærasýkingar hafa áhrif á stóran hluta mannkyns. Um það bil 150 milljónir kvenna um allan heim fá þvagfærasýkingu á hverju ári. Meira en helmingur kvenna ...
Lesa meira →
Algengar spurningar um Lyngonia
maí 6, 2024
Afhverju er ekki mælt með Lyngonia fyrir karlmenn? Konur eru líklegri en karlmenn til að fá þvagfærasýkingu þar sem þvagrás þeirra er styttri. Þvagfærasýkingar hjá ...
Lesa meira →
Sortulyng – Náttúrulegt ráð við blöðrubólgu
maí 6, 2024
Blöðrubólgur eða þvagfærasýkingar eru sérstaklega algengar á meðal kvenna. Sumar fá slíkar sýkingar endurtekið. Lyngonia frá Florealis er viðurkennt jurtalyf við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum ...
Lesa meira →
Hvað er sýklalyfjaónæmi?
maí 6, 2024
Sýklalyfjaónæmi er þegar bakteríur verða ónæmar fyrir sýklalyfjum. Þá duga lyfin ekki til að drepa bakteríurnar og þær geta valdið alvarlegum sýkingum óáreittar. Bakteríur búa ...
Lesa meira →
Staðreyndir um blöðrubólgu sem allar konur ættu að vita
maí 6, 2024
Stór hluti kvenna þarf að glíma við endurteknar þvagfærasýkingar í gegnum ævina. Þær konur sem hafa upplifað sáran sviða við þvaglát og stöðuga þörf til ...
Lesa meira →
61% kvenna með þvagfærasýkingu náðu fullum bata með Lyngonia*
maí 6, 2024
Klínísk rannsókn sem birt var árið 2021 sýndi að 61% kvenna náðu fullum bata af þvagfærasýkingum með Lyngonia* í stað meðferðar með sýklalyfjum. Rannsóknin markar ...
Lesa meira →
Mikilvægi svefns fyrir heilsu og hamingju
apríl 30, 2024
Svefn er ein af grunnþörfum mannsins, eins mikilvægur og næring og hreyfing. Engu að síður er maðurinn eina tegundin sem að sviptir sig svefni sjálfviljugur ...
Lesa meira →
Garðabrúða við kvíða og svefntruflunum
apríl 29, 2024
Notkun garðabrúðu (Valeriana officinalis) má rekja allt aftur til 5. aldar fyrir Krist. Áhrif garðabrúðu á svefnraskanir og svefnmynstur hafa verið töluvert rannsökuð. Garðabrúða hefur ...
Lesa meira →
Sefitude eða Melatónín fyrir góðan nætursvefn?
apríl 29, 2024
Það eru margar leiðir til þess að stuðla að betri hvíld og margir sem styðjast við lyf og bætiefni til þess. En hvert þeirra eru ...
Lesa meira →
Einföld ráð til að minnka kvíða og stress
apríl 29, 2024
Þegar við fetum lífsins veg verða á vegi okkar mis krefjandi áskoranir, minniháttar erfiðleikar og meiriháttar áföll – sem geta skapað streitu og kvíða. Ómögulegt ...
Lesa meira →