Er eðlilegt að það sé vond lykt af píkunni?

Mér finnst stundum mjög vond lykt af píkunni minni, hvað er best að gera?

Vond lykt af píkunni getur verið merki um sýkingu en þarf þó ekki að vera það. Það er eðlilegt að það sé einhver lykt af píkunni en ef að passað er að þrífa sig vel þegar maður fer í sturtu og skipa daglega um nærföt þá er óþarfi að hafa áhyggjur. Það er ekki æskilegt að nota ilmvörur til að draga úr lyktinni þar sem að þær geta verið mjög ertandi.

Ef að lyktin er hinsvegar mjög sterk og minnir smá á fiskilykt þá gæti verið um bakteríusýkingu að ræða og hana þarf að meðhöndla á viðeigandi hátt. Slíkum sýkingum fylgja oftast óþægindi á borð við sviða og kláða meðfram óeðlilegri útferð.

Hægt er að nota Rosonia VagiCaps hylkin til að draga úr þessum óþægindum og vinna gegn vægum sýkingum.  Hylkin eru einnig mjög græðandi og hjálpa aumri slímhúð að ná sér. Meðfram notkun á hylkjunum er gott að nota Rosonia froðuna sem er borin á ytra svæðið ef það er orðið aumt.

Er útferð eðlileg?
Má nota sápu á píkuna?
Loka
Loka Karfan mín
Loka Óskalisti
Close Nýlega skoðað
Loka
Loka
Flokkar
Karfan mín
Karfan er tóm
Byrjum að versla!
Byrjaðu að versla
0