SagaPro er líka fyrir konur
Sigrún Birna Kristjánsdóttir, bókari, Doulu-nemi og lögfræðingur í framkvæmdateymi Þorpsins tengslaseturs, hefur notað SagaPro með góðum árangri í tvö ár. „Ég heyrði af SagaPro fyrir um tveimur árum en hafði ekki mikla trú á því í fyrstu því ég hélt að það væri bara fyrir karla og blöðruhálskirtilinn. Ég ákvað samt að gefa því séns […]