Algengar spurningar um píkuna

Flestar konur hafa einhvern tíma fundið fyrir óþægindum á kynfærum, með tilheyrandi sviða, kláða og almennum óþægindum. Allt að helmingur kvenna á aldrinum 30-60 ára hafa upplifað óþægindi á kynfærasvæði, sem getur leitt til verkja við samfarir, sviða, eymsla og ertingar. Margar kannast við einkennin, en þau er hægt er að meðhöndla með einföldum hætti. Hér á eftir eru algengar spurningar varðandi óþægindi sem konur finna fyrir.

Algengar spurningar um Rosonia

Hér finnur þú algengar spurningar um Rosonia vörurnar.

Lesa meira →

Er eðlilegt að fá bólur á píkuna?

Bólur (e. acne) á kynfærum eru nokkuð algengar, en í flestum tilfellum fullkomlega hættulausar. Bólur geta komið hvar sem er á húðina, en það eru fá svæði líkamans jafn viðkvæm og kynfærin okkar.

Lesa meira →

Er eðlilegt að fá útbrot og litlar bólur á píkuna eftir rakstur?

Ég fæ oft rauð útbrot og litlar bólur eftir að ég raka bikínísvæðið, er það eðlilegt? Það er mjög algengt að fá útbrot á húðina …

Lesa meira →

Er eðlilegt að fá oft sveppasýkingu eftir blæðingar?

Það er mjög algengt að upp komi sviði eða kláði í kringum blæðingar. Þessi óþægindi eru hinsvegar ekki alltaf sveppasýking. Hjá sumum konum verður breyting á bakteríuflórunni í leggöngum þegar þær fara á blæðingar. Það er vegna þess að sýrustigið í leggöngunum og sýrustig tíðablóðsins er ekki það sama og það hefur áhrif á flóruna.

Lesa meira →

Kláði og útferð eru ekki alltaf sveppasýking!

Óþægindi á ytri kynfærum og í leggöngum kvenna eru oft meðhöndluð sem sveppasýking. Sveppasýking er hins vegar alls ekki alltaf ástæðan fyrir óþægindum á kynfærum. Yfir helmingur tilfella eiga sér aðra skýringu.

Lesa meira →

Lichen sclerosus, þögull og vangreindur sjúkdómur

Lichen sclerosus er þögull sjúkdómur sem fáir hafa heyrt nefndan. Lítið er um hann skrifað, lítið rætt, þekkingin á sjúkdómnum er stutt á veg komin og kannski lýsandi að enn í dag hefur sjúkdómurinn ekki fengið íslenskt heiti.

Lesa meira →

Vantar þig enn svar við spurningu? 

    Karfan mín
    Óskalisti
    Nýlega skoðað
    Flokkar
    Karfan mín
    Karfan er tóm
    Byrjum að versla!
    Byrjaðu að versla
    0