
Hvernig hefur svefn áhrif á líkamlega og geðræna heilsu?
Við sofum um þriðjung ævinnar. Nægur svefn hefur jákvæð áhrif á líðan okkar og svefn er nátengdur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Tengsl svefns við heilsu geta þó verið flókin þar sem oft getur verið erfitt að átta sig á orsök og afleiðingu.