Kollagen

2.041 kr.

Þú færð 20% afslátt ef þú gerist áskrifandi

Smelltu hér til að kynna þér málið

+


Fæðubótarefni

Kollagenið frá Saga Natura er unnið úr þorskroði. Þorskurinn er veiddur í Norður-Atlantshafi.

Kollagen er eitt mikilvægasta uppbyggingarprótein líkamans sem byggir bæði upp bandvef og húð. Kollagen er að finna í öllum liðum, vöðvum og beinum og er jafnframt algengasta prótein í líkama fólks. Kollagen er einnig að finna í húð, hár og nöglum.

Eftir 25 ára aldur fer náttúruleg kollagen framleiðsla í líkamanum að minnka. Rannsóknir benda til þess að inntaka kollgens geti minnkað liðverki, ásamt því að hafa góð áhrif á húð, hár og neglur.

C-vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi húðar.

Innihald og notkun

Innihald: Vatnsrofið fisk kollagen úr Norður-Atlantshafs þorski (Gadus morhua), askorbín sýra (C-vítamín), hýalúrónsýra, magnesíum sterat, hylki úr jurtabeðmi (HPMC).

Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 3 hylki á dag.

SagaNatura er íslenskt líftæknifyrirtæki sem þróar heilsuvörur úr lífvirkum efnum úr náttúrunni. Vöruþróunarteymi SagaNatura leggur mikinn metnað í að þróa hágæðavörur sem eru studdar af rannsóknum.

Einn pakki af Kollageni inniheldur 90 hylki, sem endist í 1 mánuð.

Ekki neyta meira en sem nemur ráðlögðum daglegum neysluskammti. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið vöruna á þurrum og svölum stað þar sem börn ná ekki til.

Barnshafandi konum, konur með barn á brjósti, börn undir 18 ára aldri og fólk með sjúkdóma er ávalt ráðlagt að leita álits læknis eða annars sérfræðings áður en tekin eru inn fæðubótarefni.

Byggt á 0 umsögnum

0.00 Á heildina litið
0%
0%
0%
0%
0%
Vertu fyrstur til að skrifa umsögn um „Kollagen“

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Write a review

Umsagnir

Það eru engar umsagnir ennþá.

Loka Karfan mín
Loka Óskalisti
Close Nýlega skoðað
Loka
Loka
Flokkar
Karfan mín
Product loader
1
SagaPro
Saga Natura
SagaPro 
Sorry, we have just -1  items in stock
+
4.966kr.
1