Er eðlilegt að það sé vond lykt af píkunni?

Vond lykt af píkunni getur verið merki um sýkingu en þarf þó ekki að vera það. Það er eðlilegt að það sé einhver lykt af píkunni en ef að passað er að þrífa sig vel þegar maður fer í sturtu og skipa daglega um nærföt þá er óþarfi að hafa áhyggjur. Það er ekki æskilegt að nota ilmvörur til að draga úr lyktinni þar sem að þær geta verið mjög ertandi.

Lesa meira ➞

Hvað er bakteríusýking (e. bacterial vaginosis)?

Í leggöngunum finnast margar gerðir baktería, bæði góðar bakteríur (e. lactobacilli) sem standa vörð um heilbrigði legganganna, en einnig aðrar slæmar bakteríur (e. anaerobes). Góðu bakteríurnar viðhalda jafnvægi á sýrustigi í leggöngunum (pH-gildi) og með því heilbrigði legganganna. Þegar eðlileg bakteríuflóra legganga raskast, geta slæmu bakteríurnar fjölgað sér umfram aðrar og upp kemur ójafnvægi (e. bacterial vaginosis) sem veldur óþægindum.

Lesa meira ➞
Karfan mín
Óskalisti
Nýlega skoðað
Flokkar
Karfan mín
Karfan er tóm
Byrjum að versla!
Byrjaðu að versla
0