Ég er með óþægindi á kynfærasvæðinu – hvað getur það verið?

Óþægindi á kynfærasvæði er almennt hugtak sem vísar til þess sem veldur kláða, ertingu, sviða eða sársauka í píkunni. Fjölmargar orsakir geta legið þar að baki en grunnorsök þessara einkenna eru bólgur sem myndast vegna baktería, sveppa, veira eða ertandi- og ofnæmisvaldandi efna. Breyting á sýrustigi legganga getur spilað þar stóran þátt. Mikilvægt er að skoða hvar […]

Lesa meira ➞

Má nota sápu á píkuna?

Má ég nota venjulega sturtusápu á píkuna? Það er mikilvægt að þvo píkuna og svæðið í kring vel, líkt og aðra hluta líkamans. Það er oft mikið álag á píkusvæðinu t.d. í tengslum við blæðingar, heilsurækt og kynlíf. Þessu fylgja efni eins og tíðablóð, sviti, munnvatn og sæði sem geta ert píkusvæðið og valdið óþægindum […]

Lesa meira ➞

Er eðlilegt að það sé vond lykt af píkunni?

Vond lykt af píkunni getur verið merki um sýkingu en þarf þó ekki að vera það. Það er eðlilegt að það sé einhver lykt af píkunni en ef að passað er að þrífa sig vel þegar maður fer í sturtu og skipa daglega um nærföt þá er óþarfi að hafa áhyggjur. Það er ekki æskilegt að nota ilmvörur til að draga úr lyktinni þar sem að þær geta verið mjög ertandi.

Lesa meira ➞
Karfan mín
Óskalisti
Nýlega skoðað
Flokkar
Karfan mín
Karfan er tóm
Byrjum að versla!
Byrjaðu að versla
0