Ég er með óþægindi á kynfærasvæðinu – hvað getur það verið?

Óþægindi á kynfærasvæði er almennt hugtak sem vísar til þess sem veldur kláða, ertingu, sviða eða sársauka í píkunni. Fjölmargar orsakir geta legið þar að baki en grunnorsök þessara einkenna eru bólgur sem myndast vegna baktería, sveppa, veira eða ertandi- og ofnæmisvaldandi efna. Breyting á sýrustigi legganga getur spilað þar stóran þátt. Mikilvægt er að skoða hvar […]

Lesa meira ➞

Má nota sápu á píkuna?

Má ég nota venjulega sturtusápu á píkuna? Það er mikilvægt að þvo píkuna og svæðið í kring vel, líkt og aðra hluta líkamans. Það er oft mikið álag á píkusvæðinu t.d. í tengslum við blæðingar, heilsurækt og kynlíf. Þessu fylgja efni eins og tíðablóð, sviti, munnvatn og sæði sem geta ert píkusvæðið og valdið óþægindum […]

Lesa meira ➞

Er eðlilegt að það sé vond lykt af píkunni?

Vond lykt af píkunni getur verið merki um sýkingu en þarf þó ekki að vera það. Það er eðlilegt að það sé einhver lykt af píkunni en ef að passað er að þrífa sig vel þegar maður fer í sturtu og skipa daglega um nærföt þá er óþarfi að hafa áhyggjur. Það er ekki æskilegt að nota ilmvörur til að draga úr lyktinni þar sem að þær geta verið mjög ertandi.

Lesa meira ➞

Hvað er bakteríusýking (e. bacterial vaginosis)?

Í leggöngunum finnast margar gerðir baktería, bæði góðar bakteríur (e. lactobacilli) sem standa vörð um heilbrigði legganganna, en einnig aðrar slæmar bakteríur (e. anaerobes). Góðu bakteríurnar viðhalda jafnvægi á sýrustigi í leggöngunum (pH-gildi) og með því heilbrigði legganganna. Þegar eðlileg bakteríuflóra legganga raskast, geta slæmu bakteríurnar fjölgað sér umfram aðrar og upp kemur ójafnvægi (e. bacterial vaginosis) sem veldur óþægindum.

Lesa meira ➞

Trönuber til varnar blöðrubólgu

Stór hluti kvenna þarf að glíma við endurteknar þvagfærasýkingar í gegnum ævina. Þær konur sem hafa upplifað sáran sviða við þvaglát og stöðuga þörf til að pissa vita að það er eitthvað sem þær gætu alveg hugsað sér að vera án.  Trönuber eru eitt elsta húsráðið við blöðrubólgu. Í fyrstu var talið að trönuber virkuðu […]

Lesa meira ➞

Algengar spurningar um Lyngonia

Afhverju er ekki mælt með Lyngonia fyrir karlmenn? Konur eru líklegri en karlmenn til að fá þvagfærasýkingu þar sem þvagrás þeirra er styttri. Þvagfærasýkingar hjá karlmönnum á alltaf að rannsaka af lækni til að útiloka alvarlega kvilla eins og meðfæddan galla í þvagblöðru eða kynsjúkdóm. Með hækkandi aldri eykst tíðni þvagfærasýkinga hjá körlum og má […]

Lesa meira ➞
Karfan mín
Óskalisti
Nýlega skoðað
Flokkar
Karfan mín
Karfan er tóm
Byrjum að versla!
Byrjaðu að versla
0