Rannsóknir
Við erum stöðugt að vinna í rannsókna- og nýsköpunarverkefnum, oft í samvinnu við háskóla og aðra brautryðjendur. Við erum mjög stolt af þeim árangri sem við höfum náð til þessa og munum halda áfram í frekari rannsóknum. Markmið okkar með þessum rannsóknunum eru:
1. Að draga úr umhverfisáhrifum og umhverfisfótspori við ræktun og útdrátt á virkum efnum úr Haematococcus Pluvialis þörungi, til hagsbóta fyrir okkur og viðskiptavini okkar.
2. Að kanna nánar heilbrigðisávinninginn og þau fyrirbyggjandi áhrif sem astaxanthin hefur fyrir fólk á öllum aldri; með það fyrir augum að draga úr þörfinni á tilbúnum lyfjum og bæta aðgengi að náttúrulegri, fyrirbyggjandi meðferð.
Rannsóknarverkefni sem hafa verið unnin til þessa eru:
Sustain-ALGae – Sustainable integrated microalgae culturing system
European Union funded (phase I, horizon 2020)
Novel design of a photo bioreactor, with special emphasis on production of astaxanthin from Haematococcus pluvialis Technological Fund Iceland (project #152974-0611, second year)
Energy Startup, Reykjavík (commenced 2015, now completed)
Extraction of Astaxanthin Technological Fund Iceland (project #142688-0611, completed)
Bioactivity of Astaxanthin Icelandic Student Innovation Fund (Sept 2015, completed)
Novel use of geothermal gases for algae culturing (completed)
Culturing microalgae Icelandic Student Innovation Fund (completed Sept 2016 and nominated for a Presidential Award)