Daði Erlingsson – Íslenskt Astaxanthin lykilatriði í bataferlinu
Daði Erlingsson komst í kynni við vörur Saga Natura & Florealis árið 2018. Hann hefur verið dyggur viðskiptavinur allar götur síðan og mælir gjarnan með vörunum við vini og vandamenn. Við settum okkur í samband við Daða til þess að fræðast aðeins um söguna hans.