Algengar spurningar um Lyngonia
Afhverju er ekki mælt með Lyngonia fyrir karlmenn? Konur eru líklegri en karlmenn til að fá þvagfærasýkingu þar sem þvagrás þeirra er styttri. Þvagfærasýkingar hjá karlmönnum á alltaf að rannsaka af lækni til að útiloka alvarlega kvilla eins og meðfæddan galla í þvagblöðru eða kynsjúkdóm. Með hækkandi aldri eykst tíðni þvagfærasýkinga hjá körlum og má […]