
Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni
Hin brosmilda Kristín Sif þekkja margir sem útvarpskonu á K100. Kristín Sif ber þó mun fleiri hatta en það, en hún er einnig næringarþjálfari hjá ITSmacros, boxari, Crossfitþjálfari og keppnismanneskja í Crossfit. Þar fyrir utan er hún nýlega byrjuð að taka að sér að veislustýra í hinum ýmsu veislum ásamt sínum heittelskaða Stefáni Jakobssyni […]