
Að hlaupa með hjartanu og stuðningi náttúrunnar
Það er eitthvað sérstakt við hlaup. Hvort sem um er að ræða rólegt morgunhlaup í náttúrunni eða krefjandi keppni þar sem hjartað hamast, þá veitir hreyfingin okkur orku og ró. Fyrir þá sem stunda langhlaup og aðrar úthaldsfrekar íþróttir skiptir miklu máli að hlúa vel að líkamanum – ekki bara fyrir keppni heldur einnig í […]