
Ég er hætt að finna fyrir augnþurrki
Vigdís Karlsdóttir 76 ára hefur tekið inn AstaEye í um tvö ár eftir að augnlæknirinn hennar mælti með því. Þar sem augnbotnahrörnun er í ættinni hefur hún lagt ríka áherslu á að hugsa vel um augnheilsuna og fylgst reglulega með henni. Augnþurrkurinn horfinn Eftir að hafa tekið AstaEye í nokkrar vikur fann Vigdís mikinn mun […]