Melkorka Kvaran, hjúkrunar- og íþróttafræðingur fagnaði 47 ára afmælinu sínu með því að hlaupa 47 kílómetra í Elliðaárdalnum með fjölskyldu og vinum. Í kjölfarið settumst við niður með henni og spurðum hana hvernig þessi hugmyndvarð til. Melkorka svarar með brosi á vör og segist vera hrifin af öllum góðum hugmyndum sem tengjast hreyfingu og […]