Sigraðist á ítrekuðum áföllum með jákvæðnina að vopni
Heilsa og vellíðan viðskiptavina okkar eru hjartað í öllu því sem við gerum. Til að fagna þeim ótrúlegu einstaklingum sem hafa verið partur af vegferð fyrirtækisins í gegnum árin ætlum við að beina kastljósinu okkar að einni manneskju í mánuði og fara yfir sögu hennar. Það eru sögur sem þessar sem gefa okkur drifkraft til […]