SagaMemo- Áskrift
Frá: 2.483 kr. 1.986 kr. / mánaðarlega
Fæðubótarefni
SagaMemo er sérsamsett vítamínblanda ætluð til þess að viðhalda góðri heilaheilsu og minni. SagaMemo inniheldur handtínd ætihvannarfræ úr Hrísey, ginkgo biloba, bacopa monnieri og steinefni (járn og sink).
Hvannarfræjaextrakt inniheldur lífvirkt plöntuefni sem heitir imperatorin og hafa rannsóknir bent til þess að það viðhaldi vitsmunalegri getu og styðji við langtíma minni.
Ginkgo Biloba hefur hefur verið notað til þess að m.a að bæta blóðflæði til heilans, einnig er efnið ríkt af andoxunarefnum og gæti bætt minni hjá heilbrigðum einstaklingum.
Járn og sink stuðla að eðlilegri vitsmunalegri starfsemi.
Á tilraunastofu hefur verið sýnt fram á áhrif þessara jurta á virkni asetýlkólínesterasa, það er ensím sem brýtur niður taugaboðefnið asetýlkólín. Mörg lyf við Alzheimer´s hindra virkni asetýlkólínesterasaa til að auka magn asetýlkólíns. SagaMemo er talið seinka niðurbroti asetýlkólín en kemur aldrei í staðin fyrir lyf.
SagaMemo er oft tekið til að:
- Bæta minni
- Viðhalda góðri heilastarfsemi
- Viðhalda vitsmunalegri starfsemi
Innihald og notkun
Innihald: Brúnt hrísgrjónamjöl, hvannarfræjaextract, bacopa monnieri extract, járn (ferrófúmarat), bambus extract, sink (sink oxíð).
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1 hylki á dag.
Eitt hylki inniheldur:
Imperatorin úr hvannarfræjum: 1 mg
Bacopa monnieri extract: 13 mg
Jafngildir plöntu: 250 mg
Ginkgo biloba extract: 2,4 mg
Jafngildi laufa: 120 mg
Járn: 14 mg¹
Sink: 10 mg¹
¹100% af næringarviðmiði fyrir fullorðna.
Pakkningarstærð: 30 hylki.
Geymist á þurrum og svölum stað þar sem börn ná ekki til.
Ekki er ráðlagt að neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Byggt á 0 umsögnum
0% | ||
0% | ||
0% | ||
0% | ||
0% |
Umsagnir
Það eru engar umsagnir ennþá.