Saga Natura og Florealis
Saga Natura og Florealis er Lyfja- og náttúruvörufyrirtæki sem byggir á áratuga þekkingu á lækningarmætti náttúrunnar. Við erum knúin áfram af vísindum, en með þeirri þekkingu bjóðum við upp á hreinar, áhrifaríkar og sjálfbærar lausnir fyrir heilbrigðari framtíð.
Vörur okkar samanstanda af fæðubótarefnum, skráðum jurtalyfjum og lækningarvörum. Vörurnar eru samsettar úr hágæða innihaldsefnum og framleiddar samkvæmt ströngustu gæðastöðlum.
