
Astaxanthin: Ofur-andoxunarefnið sem verndar sjónina
Í sífellt meira krefjandi sjónrænum heimi, þar sem augun eru undir stöðugu álagi m.a. frá skjábirtu og umhverfisþáttum s.s. sólarljósi og útfjólublárri geislun, hefur leitin að náttúrulegum leiðum til að vernda og styrkja sjónina aldrei verið mikilvægari. Efni sem hefur vakið sérstaka athygli vísindamanna er astaxanthin, öflugt andoxunarefni sem er talið vera 6000 sinnum öflugra […]