
Feimnismál yngri kynslóðarinnar
Yngri kynslóðin hugar alltaf meira og meira að heilsunni. Þau rýna í hvaða leiðir bæta nætursvefn, auka orku og eru opin fyrir nýjungum, þá sérstaklega þeim sem eru rannsakaðar og styðjast við vísindi. Flestir reyna að hafa jákvæð áhrif á heilsu sína með mataræði og hreyfingu og spila fæðubótarefni þar oft stórann part. Salernisferðir á […]