200 milljóna styrkur frá ESB

Fyrir skömmu hlaut SagaNatura 200 milljóna króna styrk úr H2020 áætlun Evrópusambandsins sem nefnist SME Instrument. SagaNatura var á meðal þúsunda fyrirtækja sem sótti um þessa styrkveitingu og segir Sjöfn Sigurgísladóttir, framkvæmdastjóri félagsins, það vera...